Heimsókn - Hulda Sveinsdóttir

Eftir að hafa gert upp gamalt fjós, leigir hún út herbergi og býr, borðar og horfir á sjónvarpið, með ókunnugu fólki, jafnvel í marga mánuði í senn. Heimsókn á Stöð 2 fór til Huldu Sveinsdóttur sem rekur gistiheimilið Ravens BnB í Reykjanesbæ.

54744
15:58

Vinsælt í flokknum Heimsókn