Sprengisandur: Jón Daníelsson segir okkur nálgast efnahagslega atómsprengju

Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School og Eceonomics hefur fengið ótrúlega viðurkenningu fyrir störf sín, en stór stofnun, sem hann veitir forstöðu, er að verða til. Hann segir einhæfar fjárfestingar hér á landi storhættulegar.

20419
15:29

Vinsælt í flokknum Sprengisandur