Wuhan-veiran vekur upp slæmar minningar

Rúmlega 40 eru látnir og um fjórtán hundruð smitaðir á heimsvísu af WUHAN-veirunni svokölluðu. Faraldurinn hefur haft víðtæk áhrif á Kína þar sem neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stórborgum til að hefta úbreiðslu.

1387
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir