Ætla að rota hann á undir 6 mínútum

Kolbeinn Kristinsson, atvinnuhnefaleikari, mætir aftur í hringinn 29. nóvember næstkomandi. Hann mætti í spjall til Tomma og ræddi hvernig sl. mánuðir hafa þróast eftir að hann sigraði Þjóðverjann Mike Lehnis í maí.

26
12:37

Næst í spilun: Tommi Steindórs

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs