Slæm mistök Elíasar

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerði sig sekan um slæm mistök í leik Midtjylland við Steaua frá Búkarest í Evrópudeildinni.

1981
01:56

Vinsælt í flokknum Fótbolti