Valdimar býður upp á stórtónleika
Söngvarinn Valdimar býður á stórtónleika í Hörpu í kvöld, þar sem hans helstu slagarar verða spilaðir ásamt lögum í sérstöku uppáhaldi.
Söngvarinn Valdimar býður á stórtónleika í Hörpu í kvöld, þar sem hans helstu slagarar verða spilaðir ásamt lögum í sérstöku uppáhaldi.