Hækkanirnar hafa áhrif á grillsumarið mikla

Verð á dagvöru hækkaði um meira en núll komma sex prósent þriðja mánuðinn í röð og er svo komið að hækkanirnar hafa áhrif á grillsumarið mikla sem er að hefjast. Fátt er undanskilið í þeim efnum, ekki einu sinni eggin sem þarf til að gera bernaise-sósu með steikinni.

56
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir