Mörg lið höfðu áhuga en Elín valdi sænsku meistarana
Besti leikmaður Olís deildar kvenna undanfarin ár, Elín Klara, hefur skrifað undir þriggja ára samning við meistaralið í Svíþjóð. Hennar verki er þó ekki lokið með Haukum.
Besti leikmaður Olís deildar kvenna undanfarin ár, Elín Klara, hefur skrifað undir þriggja ára samning við meistaralið í Svíþjóð. Hennar verki er þó ekki lokið með Haukum.