Fundað í París vegna Úkraínu
Emmanuel Macron Frakklandsforseti tók á móti Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Steve Witkoff, sérstökum erindreka Donalds Trump í París í dag, þar sem öryggi Úkraínu og mögulegar friðarumleitanir við Rússa voru til umræðu.