Punktur og basta - Titringur í Mílanó, upphitun fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Björn og Árni hituðu upp fyrir stærsta leik ársins þar sem Inter og Man City mætast í Meistaradeildinni. Einnig spáðu þeir í spilin varðandi úrslitaleik Sambandsdeildarinnar, Fiorentina - West Ham. Maldini og Massara reknir frá AC Milan, Mourinho áfram í Rómarborg og Juventus hættir við Super League.

164
1:02:42

Vinsælt í flokknum Punktur og basta