70 ára sorg á enda
Stuðningsmenn Newcastle United á Íslandi komu saman á Ölveri á sunnudag og sáu leikmenn síns liðs lyfta bikar í fyrsta sinn í 70 ár. Kolbeinn Reginsson, stuðningsmaður liðsins, lýsir mikilli gleði.
Stuðningsmenn Newcastle United á Íslandi komu saman á Ölveri á sunnudag og sáu leikmenn síns liðs lyfta bikar í fyrsta sinn í 70 ár. Kolbeinn Reginsson, stuðningsmaður liðsins, lýsir mikilli gleði.