Veitingastaðurinn er einnig fataverslun

Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson gefst ekki upp þó á móti blási. Hann sló í gegn með hönnunarfyrirtæki sínu JÖR sem hann stofnaði ásamt Gunnari Erni Petersen fyrir nokkrum árum.

5059
03:49

Vinsælt í flokknum Ísland í dag