Fjórir þurftu á áfallahjálp að halda eftir flug með Icelandair

Fjórir þurftu á áfallahjálp að halda eftir flug með vél Icelandair frá Billund í Danmörku til Keflavíkur í gær. Mikil ókyrrð var fyrstu klukkustund ferðarinnar með tilheyrandi hristingi og dýfum, og þurftu sumir farþegar að grípa til ælupoka og heyrðist bæði öskur og grátur þegar ókyrrðin var sem mest.

25
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir