Lánskjör heimilanna versnað vegna Vaxtamálsins

Lánskjör heimilanna hafa versnað verulega vegna Vaxtamálsins svokallaða að sögn Seðlabankastjóra. Peningastefnunefnd hafi því ákveðið að lækka stýrivexti þrátt fyrir þráláta verðbólgu. Áhrif áfalla sem dunið hafa á hagkerfinu undanfarið eigi hins vegar eftir að koma í ljós.

244
05:35

Vinsælt í flokknum Fréttir