Daggæsla fyrir börn starfsmanna

Arion banki ætlar á næstu mánuðum að opna daggæslu fyrir börn starfsmanna. Forstöðumaður segist vona til þess að daggæslan létti líf fleiri en bara starfsmanna.

665
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir