Hiti aldrei mælst hærri í nóvember

Hitamet féll á Kvískerjum í Öræfum í dag þegar hitinn mældist 23,8 gráður. Aldrei áður hefur mælst eins mikill hiti í nóvember á Íslandi. Þá hafa hátt í þrjátíu aurskriður fallið síðan á mánudag sem tengist þessum hlýindum.

24
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir