Dró fram handboltaskóna eftir 6 ára hlé

Ragnar Snær Njálsson dró fram handboltaskóna eftir 6 ára hlé og lék sinn fyrsta leik með Stjörnunni í síðustu viku. Undanfarna mánuði hefur hann barist á öðrum vígstöðvum en eiginkona hans greindist með leghálskrabbamein og sonur þeirra var tekinn með keisaraskurði á rúmlega 29 vikna meðgöngu.

6816
02:53

Vinsælt í flokknum Sport