Mikil krapastífla í Ölfusá

Mikil krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss vegna mikils kulda undanfarna daga. Vatnshæð hefur lækkað örlítið síðdegis í dag. Stíflan byrjaði að myndast um miðja viku og jókst mikið í gærmorgun.

174
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir