Engin bleik spjöld hafi farið á loft

Mótastjóri Símamótsins harmar slæma upplifun iðkenda á mótinu um helgina en afreksfólk í íþróttum hefur greint frá slíku á samfélagsmiðlum. Hann segir mótið heilt yfir hafa farið afar vel fram.

729
02:21

Vinsælt í flokknum Fótbolti