Vara við asahláku og leysingum
Milljónum íbúa í Wales og á Suðvestur-Englandi hefur verið sagt að halda sig innandyra vegna stormsins Darragh sem gengur yfir á svæðinu. Tugir eru án rafmagns og var stórleik í Liverpool frestað af öryggisástæðum.
Milljónum íbúa í Wales og á Suðvestur-Englandi hefur verið sagt að halda sig innandyra vegna stormsins Darragh sem gengur yfir á svæðinu. Tugir eru án rafmagns og var stórleik í Liverpool frestað af öryggisástæðum.