Ísland í dag - Fólk þarf að brosa meira

„Ekkert gleður mig jafn mikið og þegar fólk gengur út glatt og ánægt,“ segir einn vinsælasti fyrirlesari landsins, Pálmar Ragnarsson en svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem hann hefur ekki komið í til að gera góð samskipti, betri. Í þætti kvöldsins hittum við Pálmar sem er án efa einn jákvæðasti maður landsins, kynnumst lífi hans og fáum að vita hver galdurinn á bak við góð samskipti er.

7848
11:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag