Erna Hrönn: Friðarjól í 10. sinn

Kristín Stefáns og Hlynur Þór héldu sína fyrstu jólatónleika á Rosenberg á Klapparstíg fyrir 10 árum síðan og í ár sækja þau aftur í ræturnar í einfaldleikanum. Þau kíktu í spjall og leyfðu hlustendum að heyra einlæga og fallega ábreiðu af jólalaginu „Þar sem jólin bíða þín“ sem verður flutt í Iðnó í kvöld.

8
12:40

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn