Síðustu skoðanir Snorra Mássonar (í bili)

Snorri Másson kveður Skoðanabræðralagið í bili. Jóhann Kristófer Stefánsson gengur inn í hans stað. Þetta fyrirkomulag er rætt - ásamt öðru; Fox News, kommentakerfið, David Foster Wallace, samfélagsmiðlarnir góðu og framtíð Skoðanabræðra; sem er epísk.

112
1:29:59

Næst í spilun: Skoðanabræður

Vinsælt í flokknum Skoðanabræður