Verður flaggað aftur

Þjóðfánar Úkraínu og Palestínu, sem blakt hafa við hún fyrir utan ráðhús Reykjavíkur, hafa verið skornir niður. Aðeins eru fjórir dagar síðan palestínski fáninn var dreginn að húni.

108
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir