Prjónakarl í Grindavík

Það skemmtilegasta sem Viktor Þór Reynisson í Grindavík gerir er að sitja í hægindastólnum sínum og prjóna lopapeysur. Hann segir prjónaskapinn hafa róandi áhrif á sig í tímum kórónuveirunnar.

171
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir