Kínverjar kaupa íslenska tækni til framleiðslu rafeldsneytis

Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling hefur samið um hönnun rafeldsneytisverksmiðju í Kína. Þetta er einn stærsti samningur í sögu fyrirtækisins en með honum stefnir í að framleiðslumagn vistvæns eldsneytis dugi til orkuskipta á öllum skipaflotanum.

535
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir