Missti móður sína í stríðinu

Faðir sem missti eiginkonu sína í árásum Rússa í Úkraínu segir sex ára son sinn hjálpa sér að halda áfram með lífið eftir hörmungarnar sem dunið hafa yfir. Það er hans heitasta ósk að stríðinu ljúki. Elín Margrét heimsótti feðgana á dögunum.

282
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir