Óvissa um framtíð ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar riðar til falls. Formaður Framsóknarflokksins gefur oddvitum samstarfsflokkanna nokkra daga til að leysa úr ágreinngsefnum sínum. Forsætisráðherra segir afstöðu Vinstri grænna til frekari breytinga á útlendingalögum vera vandamál.