Brattir sauðfjárbændur í Rangárvallasýslu

Það var létt yfir sauðfjárbændum á Degi sauðkindarinnar á Hvolsvelli um helgina þar sem hrútar og gimbrar voru þuklaðar og dæmdar. 96 ára bóndi naut sín vel innan um sauðféð.

950
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir