Okkar eigið Ísland - Skessuhorn

Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir, fóru af stað í fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði. Veðrið lék stórt hlutverk í ferðalaginu, sem var nógu krefjandi fyrir, en þau þurftu að hætta við í miðju fjalli vegna veðurs. Þau biðu svo eftir betri veðurglugga.

29523
12:49

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland