Fjögurra daga Njáluhátíð hafin
Fjögurra daga Njáluhátíð hefst í kvöld. Þar verður þétt dagskrá, meðal annars sérsaminn leikþáttur og hljómsveitin Hundur í óskilum tekur nokkur Njálulög.
Fjögurra daga Njáluhátíð hefst í kvöld. Þar verður þétt dagskrá, meðal annars sérsaminn leikþáttur og hljómsveitin Hundur í óskilum tekur nokkur Njálulög.