Á leið til Kúveit

Ólafur Brim Stefánsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir handboltalið Gróttu. Hann er á leið til Kúveit og verður þar fyrsti íslenski landsliðsmaðurinn til þess að leika með félagsliði þar í landi.

745
02:02

Vinsælt í flokknum Handbolti