Reynir Pétur gefur út munnhörpudisk

Reynir Pétur á Sólheimum fagnar því þessa dagana að nú eru 35 ár frá því að hann gekk hringinn í kringum landið fyrstur manna. Reynir Pétur er enn duglegur að ganga en aðaláhugamálið hans í dag er þó munnhörpuleikur en hann er að fara að gefa út geisladisk þar sem hann spilar á munnhörpuna sína.

3074
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir