Alltaf verið fylkingar í Sjálfstæðisflokknum
Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor rýnir í úrslit formannskjör í Sjálfstæðisflokknum. Hann segir ekki koma á óvart að mjótt hafi verið á munum milli Guðrúnar og Áslaugar.
Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor rýnir í úrslit formannskjör í Sjálfstæðisflokknum. Hann segir ekki koma á óvart að mjótt hafi verið á munum milli Guðrúnar og Áslaugar.