Erna Hrönn: Fæðist hugsanlega eitthvað skemmtilegt sem þú hefur aldrei pælt í
Tónlistarmaðurinn Svenni Þór kíkti í spjall og leyfði hlustendum að heyra nýja lagið „The Crush“. Í laginu sýnir hann á sér nýja hlið en það varð til í lagasmíðabúðum fyrir ári síðan.