Besta sætið: Betri gegn Belgíu þar til allt fór í baklás

Ísland tapaði með grátlegum hætti gegn Belgíu í öðrum leik Evrópumótsins í körfubolta. 64-71 lokaniðurstaðan í leik sem Ísland leiddi nánast allan tímann. Ólafur Ólafsson og Benedikt Guðmundsson gerðu leikinn upp með Ágústi Orra Arnarsyni.

4
30:09

Vinsælt í flokknum Besta sætið