Sam­komu­lag milli Úkraínu og Banda­ríkjanna í höfn

Drög að samkomulagi milli stjórnvalda í Úkraínu og Bandaríkjunum um samstarf á sviði efnahagsmála liggja nú fyrir. Bandarísk stjórnvöld hafa þrýst á að fá aðgang að náttúruauðlindum í Úkraínu, líkt og málmum, gasi og olíu í staðinn fyrir veitta fjárhagsaðstoð.

25
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir