Lúsíubollur - Aðventumolar Árna í Árdal

Ein kær æskuminning sem ég hef af jólunum er af móður minni baka sætar gerdeigsbollur sem hún bragðbætti með dýrindis saffrani og skreytti með rúsínum. Nú þykir mér ómissandi að baka þær á aðventunni en þetta eru svokallaðar lúsíubollur. Í Aðventumolum Árna í Árdal á Stöð 2 kemur hann öllum í rétta hátíðarskapið og reiðir fram einn spennandi og bragðgóðan rétt á dag fram að jólum.

706
07:38

Vinsælt í flokknum Matur