Þrumuræða Mána um Stjörnuna

Máni Pétursson flutti þrumuræðu í Subway Tilþrifunum í gærkvöld og sagði það sorglega stöðu að Stjarnan hefði talið sig þurfa að kaupa þrjá útlendinga inn í fótboltalið sitt á skömmum tíma.

231
01:58

Vinsælt í flokknum Besta deild karla