Reyndi að komast inn í hús í vesturbænum

Alexander Richter er íbúi í Vesturbæ Reykjavíkur og einn fjölmargra sem er með dyrabjöllumyndavél. Honum brá í brún þegar hann vaknaði í morgunsárið og sá á upptöku karlmann með lambhúshettu og hafnaboltakylfu gera tilraun til að komast inn í húsið hans.

36020
00:21

Vinsælt í flokknum Fréttir