Barnaefni Audda og Sóla - Endurgerðu vel pirrandi barnaefni

Sóli og Auddi fengu verkefni í síðasta þætti af Stóra sviðinu og fóru þeir kannski ekki alveg sömu leið og þeir endurgerðu vinsælt efni sem nefnist Blippi og voru Sóli og Auddi sammála um að sá karakter væri í raun óþolandi. Einnig endurgerðu þeir vinsælt efni á YouTube, Cocomelon sem margir foreldrar ættu að kannast við.

4236
03:25

Vinsælt í flokknum Stóra sviðið