Innanlandsflugið, júmbó-þotan og pílagrímarnir í Flugþjóðinni
Innanlandsflugið og litlu flugfélögin, Færeyja- og Grænlandsflugið, Keflavíkurflugvöllur, pílagrímaflugið, Atlanta-flugfélagið og júmbó-þotan í höndum Íslendinga eru meðal þess sem fjallað er um í þriðju þáttaröð Flugþjóðarinnar á Sýn í umsjón Kristjáns Más Unnarssonar.