Horfði á húsið sitt brenna í beinni

Eigandi fyrsta hússins sem varð hrauninu að bráð í Grindavík í dag, segir það hafa verið óraunverulegt að horfa upp á húsið sitt fuðra upp í beinni útsendingu. Hann taldi húsið hafa verið á einum öruggasta staðnum í bænum.

3090
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir