Myndband Airbus af þotu Icelandair

Flugvélaframleiðandinn Airbus birti í dag myndband af málun fyrstu A321-þotu Icelandair og af því þegar henni var rennt út af málningarverkstæðinu í Hamborg í gærkvöldi.

2549
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir