Efla þurfi íslenskukennslu fyrir útlendinga

Íslendingar hafa einstakt tækifæri til að koma í veg fyrir menningarárekstra í framtíðinni með því að efla íslenskukennslu fyrir innflytjendur. Hvergi innan ríkja OECD hefur innflytjendum fjölgað jafn hratt og mikið og á Íslandi.

106
05:44

Vinsælt í flokknum Fréttir