Ekki allir geta verið heima

Rektor Menntaskólans í Reykjavík segir skóla griðarstað margra nemenda og því sé lögð áhersla á að þeir geti komið þangað á meðan á kennaraverkfalli stendur. Sjálf segja ungmennin óvissuna sem fylgi verkföllum erfiða. Vonir standa til að einhver skriður sé að komast á kjaraviðræður.

227
02:43

Vinsælt í flokknum Fréttir