Elvar Már tekst á við nýja áskorun í Aþenu

Eilítið rót hefur verið á liði Elvars Más Friðrikssonar í Aþenu en hann flutti til grísku höfuðborgarinnar í sumar. Hann segir gott að koma heim og hlakkar til landsleikjanna sem fram undan eru.

153
04:05

Vinsælt í flokknum Körfubolti