Halla Tómasdóttir sjöundi forseti lýðveldisins

Höllu Tómasdóttur nýkjörnum forseta var fangað ákaft af stuðningsfólki sínu þegar hún ávarpaði það fyrir utan heimili sitt síðdegis. Halla tók forystuna í kosningunum strax og fyrstu tölur bárust og hélt henni allt til loka. Hún segir það mikinn heiður að fá að verða forseti.

97
06:03

Vinsælt í flokknum Fréttir