Guðjón Friðriksson; sinni eigin hugðarefnum það sem eftir er
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur, sem stendur nú á áttræðu, fer yfir litríkan 40 ára feril sem sagnfræðingur, maðurinn sem ætlaði sér aldrei að verða rithöfundur hefur fjórum sinnum fengið Íslensku bókmenntaverðlaunin, oftar en nokkur annar, nú síðast fyrir bókina um börn í Reykjavík á síðasta ári. Eftir hann liggja m.a. ævisögur stórmenna og saga bæði Reykjavíkur og Kaupmannahafnar svo nokkuð sé nefnt.