Ávinningur rafbílavæðingar þurrkaðist upp í bræðslunum

Þriðja veturinn í röð neyðast fiskimjölsverksmiðjur landsins til að brenna olíu vegna raforkuskort. Sú aukna olíunotkun sem af þessu leiddi síðastliðinn vetur þurrkaði út allan loftslagsávinning af öllum innfluttum rafmagnsbílum frá upphafi.

651
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir